Öll sem hafa skráð sig í gusuklúbbinn geta tekið þátt í Gufunes Sánafest 2022.
Tveir sánavagnar verða til staðar við bakka Laugardalslaugar og munu gusuðir bæði frá Danmörku og Íslandi gusa fyrir gesti laugarinnar á þessum tíma.
Frítt í laugina alla þrjá dagana fyrir þau sem bera armbönd viðburðarins.
Opin sána fyrir viðburðargesti, gufa og sjór og stuttar popup gusur með engum fyrirvara. Öllum velkomið að taka þátt í stússinu fyrir næsta dag. Spjall og næsheit.
Gufugusur á hálftíma fresti. Gusurnar verða í formi einnar lotu, um 15 mínútur.